Spánarlimra

Jón elskar sólríkar strendur

hann hafđi ţó engar hendur

Aldrei á sig bar

Sólarvörn ţar

Og alltaf kom hann heim brenndur


Draumórar

Um ferđir Örnu til Hollywood

er lítiđ frá ađ segja

Sá stórstjörnu međ silkiklút

en helst vildi hún deyja


Braggabarn

Í bragga boriđ barn er út

Ţví frelsarinn er farinn

Ţá liggur móđir í sorg og sút

En karlinn fer á barinn


Urđun, Vínandi og Skuld

Urđun

Úr skotti dregur svartan poka

Klemma fyrir nefiđ

Hendir honum niđur gjánna

Ţađ var lokaskrefiđ

 

Vínandi

Ađ verki loknu sćkir hann í víniđ

Og yfir tóma bćinn rýnir

En inni á kránni mćtir honum svíniđ

"Hvar eru peningarnir mínir?!"

 

Skuld

Hnéiđ ţolir ekkert hnjask

Kúbein kyssir kallinn

Ţetta er bara brall og brask

Rauđur er nú skallinn


Um bloggiđ

Dagur í lífi stráks

Höfundur

Dagur Sverrisson
Dagur Sverrisson
Ég er ungur menntaskólanemi og skáti međ bullandi áhuga á ljóđum sem og kvikmyndum.

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband