13.6.2023 | 13:35
Spánarlimra
Jón elskar sólríkar strendur
hann hafđi ţó engar hendur
Aldrei á sig bar
Sólarvörn ţar
Og alltaf kom hann heim brenndur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2023 | 13:38
Draumórar
Um ferđir Örnu til Hollywood
er lítiđ frá ađ segja
Sá stórstjörnu međ silkiklút
en helst vildi hún deyja
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 13:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.2.2023 | 13:29
Braggabarn
Í bragga boriđ barn er út
Ţví frelsarinn er farinn
Ţá liggur móđir í sorg og sút
En karlinn fer á barinn
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 13:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2023 | 21:26
Urđun, Vínandi og Skuld
Urđun
Úr skotti dregur svartan poka
Klemma fyrir nefiđ
Hendir honum niđur gjánna
Ţađ var lokaskrefiđ
Vínandi
Ađ verki loknu sćkir hann í víniđ
Og yfir tóma bćinn rýnir
En inni á kránni mćtir honum svíniđ
"Hvar eru peningarnir mínir?!"
Skuld
Hnéiđ ţolir ekkert hnjask
Kúbein kyssir kallinn
Ţetta er bara brall og brask
Rauđur er nú skallinn
Ljóđ | Breytt s.d. kl. 21:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Dagur í lífi stráks
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar